FRÉTTIR

 

FYRSTA ALÞJÓÐLEGA VIÐURKENNINGIN Á ÍSLANDI SEM EDEN HEIMILI

 

Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) eru fyrst á Íslandi til að fá alþjóðlega viðurkenningu sem fullgilt Eden heimili nú í desember 2013. Innilega til hamingju með það flotta starf sem hefur verið unnið á Öldrunarheimilum Akureyrar og bestu velfarnaðar óskir með áframhaldandi starf.

 

Öldrunarheimili Akureyrar

 

 

 

 

​​​Eden Alternative eru alþjóðleg samtök sem hafa að markmiði að breyta viðhorfi og menningu í tengslum við umönnun aldraðra. Að hverfa frá stofnanavæddri menningu til eflandi og hvetjandi menningar sem er hlýlegri og mannúðlegri. Eden Alternative hugmyndafræðin er áhrifarík til að efla sjálfræði og lífsgæði aldraðra sem og þeirra sem koma að umönnun aldraðra.

Líf sem er þess virði að lifa!

Hægt er að sækja námskeið og ráðgjöf hjá Eden Alternative á Íslandi. Nánari upplýsingar færðu hér á síðunni, einnig er velkomið að hafa samband. 

896-5098

  • Facebook

© Eden Alternative Ísland