4 KLUKKUSTUNDA KYNNING
Stutt kynning fyrir þá sem hafa áhuga á að kynnast aðeins Eden Alternative.
Hentar vel fyrir ýmsa hópa, samtök og skipuleggjendur málefna aldraðra.
3JA DAGA GRUNNNÁMSKEIÐ
3ja daga grunnnámskeið í Eden fræðunum er mikilvægt fyrir þá sem vilja tileinka sér að starfa í anda Eden Alternative hugmyndafræðinnar. Þar sem viðhorf og þekking stjórnenda er lykilatriði við innleiðingarferlið en námskeiðið er ekki síður fyrir alla þá sem koma að umönnun aldraða, sama á hvern hátt það er.
Þetta námskeið er grunnurinn þar sem hugmyndafræðin er kynnt nánar og farið í gegnum grunnreglurnar 10 sem fræðin byggja á. Á námskeiðinu er sáð frjókornum hjá þátttakendum og er kveikjan að starfi í anda Eden.
Námskeiðsþátttakendur fá alþjóðlegt viðurkenningarskírteini í lok námskeiðs.
RÁÐGJÖF
Hægt er að hafa samband og leita eftir ráðgjöf í tengslum við Eden Alternative og málefni aldraðra.